Fyrir tveimur árum sendi hún María í Keflavík mér uppskrift af vagnhosum, sem hún sagðist hafa prjónað mikið af.
Hún sendi mér líka sýnishorn, og nú er ég búin að prófa að prjóna hosur, og get varla hætt.
Ég prjóna úr tvöföldum plötulopa á prjóna no. 4,5.