Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 6. ágúst 2009

Helga

Það er vika síðan ég lauk við þessa peysu. Uppskriftin heitir Helga, og er á síðu Ístex, en 29. júlí bloggaði ég líka um hana vegna þess að það er villa í ermauppskriftinni fyrir stærri stærðina, en ég breytti henni svo hún passaði. Ermarnar áttu að vera 52 cm, en það finnst mér full sítt, og hefði verið nóg að hafa þær 48 cm á mig, þótt ég sé handleggjalöng.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli