Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 22. ágúst 2009

Budda

Ég hef stundum séð þessa buddu á netinu. Ég komst yfir uppskriftina um daginn og saumaði hana.

Ég notaði bara pastelliti, og nýtti pínulitla og eldgamla afganga.

Það sem mér þótti spennandi við hana er hvernig botninn er brotinn og saumaður inn í hliðarsaumana.
4 ummæli:

 1. Býr budduóð kona í þessu húsi??? Bara spyr. :)

  SvaraEyða
 2. Mjög sæt budda og skemmtileg stungan. Botninn er líka mjög flottur! Kv. Berglind

  SvaraEyða
 3. Så flott sminkeveske du har sydd. :)

  SvaraEyða
 4. Så fin! Har sydd en del sånne jeg også. Ja, for det er vel et Lise Bergene-mønster?

  SvaraEyða