Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 11. ágúst 2009

"Annas sminkepung" tilbúinn

Þá er ég búin að sauma fyrsta veskið eftir sniðinu sem Oddbjörg sendi mér. Ég gerði þann stærri. Ég sleppti applíkeringunni sem átti að vera framan á, en ég á eftir að sauma fleiri og þá prófa ég það. Það var mjög gaman að sauma þennan og leiðbeiningarnar góðar.

2 ummæli:

  1. Sú var fljót að koma þessari frá, flott stungan og smart taska og ekki skemmir nafnið fyrir!

    SvaraEyða
  2. Krafturinn í þér bara búin með hana.

    SvaraEyða