Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 14. ágúst 2009

"Annas sminkepung" nr. 2

Ég varð að prófa aðra útgáfu af þessu veski. Ég geri ekki nógu mikið úr rauðum og hvítum efnum miðað við hvað mér finnst það gaman. Blúndan er gömul, kemur úr dánarbúi frænku mágkonu minnar eins og fleira.

5 ummæli:

 1. Þessi er æðisleg, hvað get ég gert fyrir þig til að fá sniðið lánað? Kannski ljósritað fylgisíður? :)))

  SvaraEyða
 2. Så fin den ble i rødt og hvitt! Lekkert med den hvite blonden!

  SvaraEyða
 3. Du har allerede fått sydd 2 fine sminkepunger! Blir det flere tro?
  God helg!

  SvaraEyða
 4. Þessar tvær eru stórflottar. Blúndan gerir mikið og stungan hjá þér flott

  SvaraEyða