Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 10. ágúst 2009

Ágúst

Lauk við ágústmyndina í morgun. Notaði efni sem ég keypti hjá Keepsakequilting. Það var pakki með bakgrunnsefnum frá Thimbleberries. Ég notaði mestallan pakkann í Buckeye Beauty teppið mitt, en á nokkra búta eftir. Svo applíkeraði ég núna með tunguspori í vélinni, en á allar hinar mánaðarmyndirnar hef ég notað satínsaum.

2 ummæli:

  1. Fallegir litir, mikil ró yfir myndinni. Peysan í síðustu færslu er líka mjög falleg, ég hlakka til að sjá þig í henni eftir nokkra daga :)

    SvaraEyða
  2. Hei.
    Takk for komentar på bloggen min.
    August bilder var kjempe søtt.

    SvaraEyða