Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 14. september 2015

Heimferðarsett

Hér koma svo myndir af heimferðarsettunum, sem ég prjónaði á barnabörnin.

Uppskriftin er af facebook síðu Prjóna Jónu. Buxurnar eru reyndar ekki úr þeirri uppskrift, heldur úr bókinni Babystrik på pinde 3.

Svo þegar ljóst var hvert kynið var fengu peysurnar bleikar tölur.

 

1 ummæli:

  1. Ofsalega fallegt hjá þér! Mig langar að litli minn fái svona alveg eins :) Getur þú sagt mér hvaða garn þú notaðir í dökkgræna settið?

    SvaraEyða