Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 13. maí 2017

Norskir sokkar

Þessa sokka með norsku munstri prjónaði ég seint á síðasta ári handa ömmustelpunum tveimur, og hafði stærðina á eins árs, og þeir passa enn á þær, 21 mánaða gamlar.
Svo kom ný ömmustelpa í heiminn fyrir sex dögum, og ég mátti til með að prjóna eins á hana, hafði minnstu stærðina, á 6 mánaða.
Garnið átti ég allt í garnskúffunni minni.
Uppskriftin er HÉR

2 ummæli:

  1. those are just beautiful - you must be really keeping your little girls dressed prettily

    SvaraEyða
  2. Thank you, Karen! This is a Norwegian pattern. I just got a new granddaughter 12 days ago, and I had to knit her socks as I did for the two others I have, who are 21 months old.

    SvaraEyða