Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 6. september 2015

Tveir kjólar

 

Garnið í þessa kjóla keypti ég í Litlu prjónabúðinni og heitir það Alba.

Uppskriftin fæst þar líka, og prjónastærðin er 3,5.

Stærðin er á 0-3 mánaða.

Mér fannst liturinn svo fallegur að ég gerði bara eins á báðar ömmustelpurnar.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli