Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 24. september 2015

Púpur

 

Áður en litlu sonadæturnar fæddust prjónaði ég "púpur" handa þeim, sem þær notuðu strax og þær fæddust og nota enn.

Uppskriftin er á Prjónaalmanaki Kristínar Harðardóttur frá 2014.

Garnið er Mandarin petit.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli