Heildartala yfir síðuflettingar

494,293

fimmtudagur, 24. september 2015

Púpur

 

Áður en litlu sonadæturnar fæddust prjónaði ég "púpur" handa þeim, sem þær notuðu strax og þær fæddust og nota enn.

Uppskriftin er á Prjónaalmanaki Kristínar Harðardóttur frá 2014.

Garnið er Mandarin petit.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli