Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 13. nóvember 2015

Kjólar og peysur

 

Þessa litlu kjóla prjónaði ég á ömmustelpurnar mínar tvær. Stærðin er á 3-6 mánaða og passa því núna. Ég notaði Englaull úr Litlu prjónabúðinni. Uppskriftin er á handvekskunst.is.

Í peysurnar notaði ég Pimabómull frá sömu búð, og uppskriftin er líka þaðan, úr hefti sem heitir Babystrik på pinde 3. Stærðin er á 6-9 mánaða. Peysurnar eru prjónaðar ofanfrá.

 

4 ummæli:

  1. Mjög fallegt og litirnir yndislegir. Púpupokarnir í síðasta pósti líka flottir og örugglega þægilegir fyrir barn og foreldra.

    SvaraEyða
  2. Nydelige klær du har strikka!
    God helg!

    SvaraEyða
  3. Mjög flottir kjólar og peysur. Hef lengi langað til að gera svona kjól en stelpan min er bara aðeins of stór fyrir þessa uppskrift.
    Kv.
    Berglindhaf

    SvaraEyða