Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 25. nóvember 2015

Jólasokkar á dúllurnar mínar

 

Ég freistaðist til að prjóna jólasokka fyrir dúllurnar mínar tvær.

Uppskriftin er á jólaverkstæði Garnstudio.com, og gerði ég stærð fyrir 6-9 mánaða.

Rauða garnið er frá Rauma, og það hvíta er Lanett.

 

 

1 ummæli: