Saumaherbergi Hellenar

þriðjudagur, 27. janúar 2026

Þvottastykki

›
Ég saumaði að gamni mínu í nokkur þvottastykki og gaf barnabörnunum, tvö hverju. Passaði bara að ekki færu tvö eins á hvort heimili. Gott að...
föstudagur, 23. janúar 2026

Prjónaðir pottaleppar

›
Þessa pottaleppa fann ég á síðu garnstudio.com. Ég prjónaði aðra eftir uppskrift á síðunni þeirra fyrir nokkrum árum og það eru með bestu p...
sunnudagur, 28. desember 2025

Eyrnabönd

›
Ein ömmustelpan, tíu ára, afhenti mér þetta garn og bað mig um að prjóna eyrnaband á sig. Ég fitjað upp tíu lykkjur á prjóna nr. 10 og lét v...
laugardagur, 27. desember 2025

Jólajóla

›
Hér kemur smávegis jólalegt sem ég gerði í útsaumsvélinni. Reyndar saumaði ég þetta um og eftir síðustu jól en dró það að setja það á bloggi...
2 ummæli:
þriðjudagur, 23. desember 2025

(Jóla)músagangur

›
 Ég sá pakkningu með uppskrift og garni í þessar jólalegu mýs og fannst þær svo sætar að ég varð að prjóna þær. Auðvitað hafði ég barnabörni...
miðvikudagur, 26. nóvember 2025

Jólahúfur

›
 Kennaraparið í fjölskyldunni uppgötvaði fyrir jólin í fyrra að eiginlega vantaði þau jólahúfur til að passa inn í stemminguna sem ríkir í s...
2 ummæli:
föstudagur, 31. október 2025

Fljúgandi gæsir

›
Þetta teppi varð til alveg óvart. Ég hef stundum mikla þörf fyrir að sitja bara við saumavél og sauma. Þess vegna var ég byrjuð að sauma lit...
3 ummæli:
miðvikudagur, 22. október 2025

Vorflétta

›
Þetta er Vorflétta eftir Auði Björt. Hún kemur í tveimur stærðum og valdi ég þá minni. Í hana átti að duga ein 100 gr. hespa, 400 metrar. Þa...
miðvikudagur, 17. september 2025

Haustverkin

›
Hjá mér eru haustverkin ekki sláturgerð eins og áður eða berjatínsla, heldur vettlingaprjón á barnabörnin.   Að þessu sinni notaðist ég næst...
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Myndin mín
Hellen Sigurbjörg
Velkomin á bloggsíðuna mína! Um mig er það helst að segja að ég er gift og við hjónin eigum tvo uppkomna syni, tvær tengdadætur og þrjár ömmu- og afastelpur og einn ömmu- og afastrák. Ég er kennari að ævistarfi, og hef alltaf sinnt handavinnu og söng í frístundum. Þetta blogg er eins konar dagbók um það sem ég geri í höndunum, og hef ég það opið til að fleiri geti lesið það ef þeir hafa ánægju af því.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.