Saumaherbergi Hellenar

miðvikudagur, 17. september 2025

Haustverkin

›
Hjá mér eru haustverkin ekki sláturgerð eins og áður eða berjatínsla, heldur vettlingaprjón á barnabörnin.   Að þessu sinni notaðist ég næst...
föstudagur, 12. september 2025

Saumað í viskastykki og fleira

›
Ég tók nokkur eldhúshandklæði og saumaði á þau með útsaumsvélinni. Ég hafði ekki prófað að sauma í svona “vöffluvefnað” og vildi prófa það. ...
þriðjudagur, 19. ágúst 2025

Cosmo

›
Ein ömmustelpan mín, hún Auður Katla, er mikill aðdáandi Sanrio karakteranna, og safnar þeim og ýmsu sem þeim tilheyrir. En hún er líka mjög...
1 ummæli:
mánudagur, 4. ágúst 2025

Cantaloupe sjal

›
Ég átti afgang af grænu Drops Air sem ég ákvað að nota í þetta litla sjal þegar mig vantaði eitthvað til að prjóna. Uppskriftin er frá Garns...
laugardagur, 12. júlí 2025

Teppi úr gömlum efnum

›
Ég á mikið af efnum og eru mörg þeirra áratuga gömul, og voru gamaldags á þeim tíma sem ég fékk þau. Ég ákvað einhverntíma að halda þeim sér...
fimmtudagur, 19. júní 2025

Húsdýr

›
 Það er svo margt til hjá Kreative Kiwii sem gaman er að vinna í útsaumsvélinni. Ég féll alveg fyrir þessum kisum sem eru í rauninni bollamo...
1 ummæli:
þriðjudagur, 27. maí 2025

Vettlingar

›
 Einhvern tíma á útmánuðum prjónaði ég vettlinga á barnabörnin fjögur. Ég sá nýtt garn frá Drops í Gallery Spuna og langaði að prufa það. Fi...
föstudagur, 2. maí 2025

Páskaskraut

›
Um leið og ég tek niður páskaskrautið ætla ég að sýna það sem ég saumaði í útsaumsvélinni fyrir nýliðna páska. Munstrið kemur frá Kreativ Ki...
þriðjudagur, 22. apríl 2025

Kanínubangsar

›
 Nýlega sá ég þessa sætu kanínubangsa á síðu Kreativ Kiwii og saumaði handa barnabörnunum. Þau virðast aldrei fá nóg af mjúkdýrum og alls ko...
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Myndin mín
Hellen Sigurbjörg
Velkomin á bloggsíðuna mína! Um mig er það helst að segja að ég er gift og við hjónin eigum tvo uppkomna syni, tvær tengdadætur og þrjár ömmu- og afastelpur og einn ömmu- og afastrák. Ég er kennari að ævistarfi, og hef alltaf sinnt handavinnu og söng í frístundum. Þetta blogg er eins konar dagbók um það sem ég geri í höndunum, og hef ég það opið til að fleiri geti lesið það ef þeir hafa ánægju af því.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.