mánudagur, 18. apríl 2011

Cupcakes

Ég verð öðru hverju að sauma krosssaum. Nú er ég búin að prjóna allar borðtuskurnar, og er ekki bara næst á dagskrá að sauma út í viskastykkin?
Ég er alltaf dálítið veik fyrir þessu mótívi, og langar til að applíkera það einhvern tíma líka.
Útsaumsgarnið þolir suðu svo það er í fínu lagi að nota það á suðuþvott. Ég á annað viskastykki og fleiri bollakökumunstur svo allt er tilbúið þegar krosssaumurinn bankar upp á næst. Viskastykkin fást í Fjarðarkaupum, sem er hverfisbúðin mín, og útsaumsgarnið líka.

5 ummæli:

  1. Kjempefint kjøkkenklede du har sydd :)

    Ønsker deg og dine ei flott og solrik påske med mye kos og glede. Påskeklem :)

    SvaraEyða
  2. Det var koselig med et slikt fint håndkle på komfyren.
    God påske !

    SvaraEyða
  3. Þú slærð ekki slöku við Hellen! Allt jafnfallegt hjá þér hvort sem það er prjón, útsaumur eða bútasaumur.

    SvaraEyða
  4. Aldeles skjønnt kjøkken håndklede!
    Ønsker deg en riktig fin påske.
    Klem Lena

    SvaraEyða
  5. ååå så søt og fin! ;o) God Påske

    SvaraEyða