laugardagur, 28. desember 2013

Tvíbandavettlingar

 

Þessi fjögur vettlingapör setti ég í jólapakkana handa sonum mínum og tengdadætrum.

Þeir eru prjónaðir úr kambgarni, og eru uppskriftirnar úr Vettlingabókinni eftir Kristínu Harðardóttur.

Bókin er mjög flott, og þarna útbýr Kristín uppskriftir að vettlingum sem eru byggðar á gömlum vettlingum sem hafa varðveist.

 

5 ummæli:

  1. how beautiful knitted they all are - you do wonderful work!!

    SvaraEyða
  2. Virkilega fallegir vettlingar hjá þér og prjónaskapurinn vandaður og jafn.

    SvaraEyða
  3. Så fine votter du har strikk!. Likte spesielt godt de med stjerner.
    Ønsker deg og dine et riktig godt nytt år!

    SvaraEyða
  4. Gleðilegt ár Hellen. Ég verð að segja að þessir vettlingar eru alveg jafnfallegir og öll þín handavinna, þú ert algjörlega einstök listakona.
    Ásta

    SvaraEyða