þriðjudagur, 7. janúar 2014

Ugluhúfa

 

Ég á lítinn, sex mánaða frænda, sem langaði svo í ugluhúfu, svo frænka varð að hekla húfuna handa honum. Ég studdist við þessa uppskrift, en fór eftir stærstu stærðinni, varð bara að prófa mig áfram. Garnið er Tuva og heklunálin nr. 5 í húfunni en 4 í augum, eyrum og gogg.

 

2 ummæli:

  1. Falleg húfa, frændinn er örugglega ánægður.

    SvaraEyða
  2. Þetta er svo æðisleg húfa. Vantar svo að vita hvað <20>, <30> sem er fyrir aftan hverja setningu merkir? Eru þetta endurtekningar?
    Ég er svo rosalega ný í þessu.

    Bestu þakkir.

    Elísabeth

    SvaraEyða