þriðjudagur, 7. júní 2016

Stærri samfellur

 

Barnið vex en brókin ekki.

Mamman pantaði stærri samfellur á aðra ömmustelpuna mína, en sú hefur verið í svona samfellu næst sér frá fæðingu.

Þetta er þriðja stærðin sem ég prjóna á hana, stærð 74/80.

Eins og síðast notaði ég Sandnes alpakka.

Uppskriftin er frá askeladen.dk, og ég veit að hún fæst á netinu hjá þeim, og heitir Body i Silkeuld.

 

2 ummæli:

  1. Svör
    1. Thank you, Karen! No, they are not twins, but two granddaughters that were born two weeks apart last summer. This set is for one of them, she has worn these wool onsies since she was born, and I keep knitting bigger sizes!

      Eyða