fimmtudagur, 28. júlí 2016

Gullgutten-genser

 

Úlfur Darri, frændi minn, fékk þessa peysu frá mér í afmælisgjöf þegar hann varð tveggja ára í apríl.

Uppskriftin er úr Klompelompe, og ég notaði garnið sem gefið er upp í peysuna, Sandnes alpakka.

Stærðina hafði ég á 3-4 ára.

 

2 ummæli:

  1. Så mye fint du har strikket i det siste! Denne genseren var jo kjempefin, har sett på det mønsteret jeg også, har så lyst til å strikke en slik en :)

    SvaraEyða