laugardagur, 23. desember 2017

Lille vinterkongle-jakke og Gull-lue


Ég held áfram að prjóna upp úr Klompelompebókunum, og nú úr Strikk året rundt.
 Þessi peysa fannst mér svo falleg af því hún hafði bara einn munsturlit.
Hún er prjónuð á yngstu ömmustelpuna, sem er tæplega 8 mánaða núna.


Húfan er líka úr bókinni, einföld og falleg.


Uppskriftin af treflinum er hins vegar úr heimferðasettablaði PrjónaJónu.

Í húfunni er Sandnes garn merinoull, en í peysunni og treflinum er Klompelompe tynn merinoull.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli