laugardagur, 21. september 2019

Húfur á fjögurra ára


Fjögurra ára ömmustelpurnar vantaði húfur.
Nú eru þær orðnar svo stórar að þær vilja gjarnan hafa húfur án banda.
Þessi bleika heitir Småtroll-lue og er uppskriftin í Klompelompe - strikk til hele familien.


Sú græna er úr nýjustu bókinni, Klompelompe - Strikkefest.
Hún heitir Lillemors duskelue.
 

Ég notaði Dorps Merino Extra Fine í þær báðar, keypti garnið í Gallery Spuna og dúskana líka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli