sunnudagur, 29. mars 2009

Það tókst!

Jæja, ég dró fram handbókina sem fylgir EQ6, fletti uppá blaðsíðu 288 og þar stóð allt sem ég þurfti að vita! Það þarf að lesa sér til um flest í þessu forriti, því það virkar ekki eins og hvert annað forrit í PC tölvu. En svona á teppið sem sagt að líta út í aðalatriðum. Litirnir eru ónákvæmir, en þó í áttina.

2 ummæli:

  1. Þetta verður glæsilegt teppi.
    Sjálf á ég EQ5 kann ekkert á það og er löngu búin að gefast upp á að læra á það. Dáist að konum sem komas í gegnum þessi forrit.
    Kv. Unnur ósk

    SvaraEyða