föstudagur, 29. apríl 2011
Rósótt
föstudagur, 22. apríl 2011
Lúruteppi
mánudagur, 18. apríl 2011
Cupcakes
föstudagur, 15. apríl 2011
Herrapeysa
laugardagur, 9. apríl 2011
Ungbarnasett og dúkkuföt
Ég varð afasystir í annað sinn þann 5. mars. Þá fæddist Salvör Veiga, og um áramótin byrjaði ég að prjóna á hana. Mamma hennar valdi litinn. Uppskriftin er í Ungbarnablaði Tinnu nr. 11.
Uppskriftirnar af þessum eru úr prjónabókinni hennar Prjónajónu, Garn og gaman.
Svo þurfti stóra systir, Úlfhildur Sjöfn, að fá eitthvað á dúkkubarnið sitt líka.
Þetta sett er prjónað eftir hinum og þessum uppskriftum, sem ég hef sankað að mér.