mánudagur, 10. desember 2018

Bútasaumsdúkur


Þessi dúkur er búinn að vera lengi í vinnslu.
Ég hef alla vega náð að sauma hann á þrjár saumavélar.


Upphaflega átti þetta að verða veggteppi, en varð of stór til þess fyrir minn smekk.
Hann endaði í 136 x 136 sm.
Hann passar mjög vel á borðstofuborðið.
 

Hugmyndina fékk ég úr blaði frá Fons and Porter´s Love of Quilting.
Ég teiknaði blokkirnar í EQ forritinu og notaði pappírssaum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli