Já, það er skrítið nafnið á þessum krögum.
En uppskriftin er úr bókinni Leikskólaföt, og eru þeir prjónaðir úr tvöfaldri Englaull frá Litlu prjónabúðinni.
Og að sjálfsögðu eru þeir gerðir á Ylfu Karlottu og Auði Kötlu, ársgömlu ömmustelpurnar mínar.
Já, það er skrítið nafnið á þessum krögum.
En uppskriftin er úr bókinni Leikskólaföt, og eru þeir prjónaðir úr tvöfaldri Englaull frá Litlu prjónabúðinni.
Og að sjálfsögðu eru þeir gerðir á Ylfu Karlottu og Auði Kötlu, ársgömlu ömmustelpurnar mínar.
Í sumar eignaðist ég lítinn frænda, varð afasystir eina ferðina enn :)
Ég prjónaði heimferðarsett upp úr Klompelompe.
Garnið keypti ég í Gallery Spuna í Grindavík, Drops baby merino.