Heildartala yfir síðuflettingar
sunnudagur, 4. júlí 2010
föstudagur, 2. júlí 2010
Maíblóm og nálapúði
Sniðið að þessari veggmynd keypti ég síðastliðinn laugardag þegar ég kom við í Bót á Selfossi. Það er frá Patchabilites, og ég er oft búin að spá í að kaupa í eina mynd frá þeim.
Efni fylgdu sniðinu, en ég notaði annað efni í rammann, sem ég átti og líka í miðjuna á blómunum.
Efni fylgdu sniðinu, en ég notaði annað efni í rammann, sem ég átti og líka í miðjuna á blómunum.
Stönglana saumaði ég í saumavélinni, fór tvisvar í línuna með sporinu sem gengur fram og til baka þegar maður saumar. Mér finnst það þægilegast þegar þarf að bródera svona línur.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)