Þá er kominn dúkur á borðið í húsbílnum.
Ég notaði bara einfalda ferninga, mest úr bláum efnum. Á milli er mjög þunnt dúkavatt, og svo ákvað ég að stinga hann þétt, því hann á eftir að fara oft í þvottavélina.
Þá er kominn dúkur á borðið í húsbílnum.
Ég notaði bara einfalda ferninga, mest úr bláum efnum. Á milli er mjög þunnt dúkavatt, og svo ákvað ég að stinga hann þétt, því hann á eftir að fara oft í þvottavélina.
Þessa peysu prjónaði ég á litla frænku mína í eins árs afmælisgjöf. Hún er prjónuð úr Lanett, og uppskriftin er úr Prjónablaðinu Ýr nr. 41.
Svo lét ég sokka fylgja með.