Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 4. október 2020

Myrull sjal

Þetta sjal prjónaði ég síðsumars. 

Það er úr norskri bók, sem heitir Sjal og skjerf, strikking hele året, eftir Bitta Mikkelborg. Ljósgráa garnið er frá Vatnsnesyarn, liturinn heitir Brot, og það svarta er Yaku frá Litlu prjónabúðinni. Fyrst fannst mér full mikið af gulum lit í ljósa garninu, en þegar ég setti svart með fannst mér þetta smella saman. Prjónarnir voru nr. 4. 

 

 


 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli