Nýlega sá ég þessa sætu kanínubangsa á síðu Kreativ Kiwii og saumaði handa barnabörnunum. Þau virðast aldrei fá nóg af mjúkdýrum og alls konar böngsum. Bangsarnir eru alfarið saumaðir í útsaumsvélinni fyrir utan eitt lítið op fyrir fyllinguna sem þarf að handsauma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli