Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 26. júní 2016

Blöðrubuxur

 

Þessar blöðrubuxur, eða Ballon bukser prjónaði ég á ömmustelpurnar mínar. Þær eru ótrúlega sætar á litlum bleyjurössum;)

Uppskriftin er úr bókinni Babystrik 0-18 mdr. eftir Susie Haumann.

Garnið heitir Geilsk bomuld og uld, frá Litlu prjónabúðinni, og þar fæst bókin líka.

Stærðin er á 6-12 mánaða.

 

4 ummæli:

  1. Heldige er de som kan kle seg i slike bukser!
    Ha ei fin uke!

    SvaraEyða
  2. Sæl Hellen, Mikið eru þetta fallegar prjónaflíkur hjá þér. Er hægt að panta vörur hjá þér?
    Mbk, Lotta mail:charlotta78@gmail.com

    SvaraEyða
  3. Sæl Helena Mikið eru þetta fallegar blöðrubuxur ...og handverkið þitt fallegt

    SvaraEyða