Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 27. desember 2016

Peysur á litlu dömurnar

 Litlu ömmustelpurnar mínar stækka, og þá þarf að prjóna nýjar flíkur.
Uppskriftin að gráu og bleiku peysunun er úr Klompelompe 2, og garnið í þær er keypt í Gallery Spuna, Drops Baby Merino.

Svo pantaði önnur mamman hvíta sparipeysu. Hún er prjónuð úr Lanett, keyptu í Rokku í Fjarðarkaupum.
Hvítu peysuna prjónaði ég eftir hugmyndum héðan og þaðan, og skeljamunstrið fann ég í Prjónabiblíunni.

2 ummæli:

  1. such pretty sweaters! they are really beautiful you do such good work with yarn.

    SvaraEyða
  2. Einstaklega falleg handavinna hjá þér, kem oft við á síðunni þinni, virkilega gaman að fá að sjá takk fyrir.

    SvaraEyða