Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 30. janúar 2020

Húfan Ösp


Nú er ég búin að prjóna aðra húfu á ömmudrenginn. 
Þetta er húfan Ösp sem ég prjónaði á yngstu ömmustelpuna fyrir rúmu ári.
Ég gerði minnstu stærðina á hann.
Þessi húfa er bæði skemmtileg og fljótprjónuð.
Garnið, Drops merino extra fine, og dúskinn,  keypti ég í Gallery Spuna.
Uppskriftin er frá Knillax.

1 ummæli: