Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 16. mars 2021

Húfur og hálskragar

Stelpurnar mínar stækka og þurfa ný föt. Ég hef prjónað húfu eftir þessari uppskrift á eina þeirra áður en hún er úr Klompelompe - Strikkefest og heitir Lillemors duskelue.

Ég náði ekki að mynda þær allar saman því sú síðasta var prjónuð þegar búið var að afhenda hinar tvær.

Kragarnir eru úr Prjónað af ást og heitir uppskriftin Hálskraginn Bella. Ég prjónaði úr Drops merino extra fine.


 Ein daman vildi ekki hafa dúsk á sinni húfu. Ég nota alltaf smelludúska, langbest að festa þá á og auðvelt að losa ef það þarf að þvo húfuna.

4 ummæli:

  1. I like the pullover tops what are they called? They are so pretty

    SvaraEyða
    Svör
    1. Thank you, Karen! I think they are called cowls, very warm and comfortable.

      Eyða
  2. Fallegir hálskragar,

    SvaraEyða