Heildartala yfir síðuflettingar

sunnudagur, 22. ágúst 2010

Drunkard´s Path

Þetta teppi var ég að ljúka við að stinga. Þetta er eins konar prufustykki, því mig langaði til að prófa fót, sem ég keypti fyrir nokkrum árum, og er til þess ætlaður að sauma saman bognar línur án þess að nota títuprjóna eða að finna miðju og festa saman. Það gekk mjög vel. Fóturinn heitir Curve Master, og er hægt að panta hann á netinu.
Ég gerði snið í EQ7, sem ég fékk í sumar, og setti upp munstrið og líka hvernig ég ætlaði að stinga teppið, og gat prófað margar útgáfur. Þó ég sé ekki að gera mjög "fancy" teppi, af því ég er hrifnust af hefðbundnum munstrum, þá geri ég næstum ekkert öðruvísi en að nota EQ.
Svo hef ég aldrei gert svona bogakant áður, og langaði til að prófa það líka.
Er það svo ekki ágætþýðing á nafni þessa munsturs að kalla það Rónarölt?

11 ummæli:

  1. very cute and nice
    Karen
    http://karensquilting.com/blog/

    SvaraEyða
  2. Dette var vakkert! Ser ut som et spennende mønster.

    SvaraEyða
  3. Så vacker den var med sin runda kant!
    Ha en bra dag!

    SvaraEyða
  4. Nydelig liten quilt, og vakkert quiltet :o)

    SvaraEyða
  5. Koselig quilt :-) Fin papirsøm også - har boka selv, men har ikke sydd noe enda....

    SvaraEyða
  6. Oh, I wish you could explain in English how you made this wonderful scalloped border!!!

    SvaraEyða
  7. Today I discover your blog and your talent throught Kathy Tracy's blog: I love what you do !
    Best wishes for your next quilted and knitted works !
    Katell, France

    SvaraEyða
  8. Beautiful quilt. Congratulations.

    SvaraEyða