Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 18. júní 2011

Dúkkudress

Þetta dúkkudress prjónaði ég í vor. Það er prjónað úr Sisu garni.
Uppskriftin er úr Prjónablaðinu Ýr nr. 42.

4 ummæli:

 1. Mjög fallegt, ég prjónaði sokkabuxurnar í dag svo er það peysan á morgun. Hafðu það gott.

  SvaraEyða
 2. Svakalega er þetta flott hjá þér, litirnir alveg ekta flottir.
  Kv Edda

  SvaraEyða
 3. Så søte dukkeklede! Sommarkjolen ser også veldig fin ut!

  SvaraEyða
 4. For en nydelig dukkedrakt!! Likte kombinasjonen av farger.

  SvaraEyða