Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 17. nóvember 2017

Billebælue

Uppskriftin af þessum sætu kanínulambhúshettum er í Klompelompe- strikk året rundt.
Þær eru prjónaðar úr tvöföldu garni, annars vegar úr Klompelompe Merinoull og hins vegar Lanett. Í uppskriftinni er gert ráð fyrir að notuð sé Klompelompe Tynn Merinoull í fínni þráðinn, en þar sem ég prjónaði þetta rétt áður en hægt var að fá það garn hér, notað ég Lanett. Það takmarkaði litavalið nokkuð, þar sem þetta voru einu litirnir sem pössuðu saman úr báðum tegundum, en ég er bara ánægð með litavalið. 
Hér eru svo dúllurnar mínar þrjár með lambhúshetturnar❤️❤️❤️

1 ummæli: