Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 3. nóvember 2017

Lítil jólasveinahúfa

Minnsta ömmustelpan mín, sem er 6 mánaða, fékk líka jólasveinahúfu.
Uppskriftin er úr Klompelompe, strikk året rundt.
Stærðin er á 6-12 mánaða.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli