Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 23. október 2017

Jólasveinahúfur


Ég prjónaði jólasveinahúfur á eldri ömmustelpurnar mínar tvær í sumar.  
Nú er ég líka búin að gera dúska og festa þá á, svo nú mega jólin koma.

Stelpurnar eru tveggja ára, og stærðin er á 2-5 ára.
Garnið heitir Nepal frá Drops, keypt í Gallery Spuna.
Uppskriftin er HÉR.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli