Heildartala yfir síðuflettingar

fimmtudagur, 19. október 2017

Alise finjakke


Þessar sparipeysur prjónaði ég á tvær eldri ömmustelpurnar mínar. 
Mér finnast þær passa vel með kjólum.

Bakstykkið finnst mér alveg æðislegt.
Vegna þess að þær eru bara tveggja ára valdi ég bómullargarn sem má þvo í vél á háum hita.

Uppskriftin er úr Klompelompe, strikk året rundt, þriðju stóru bókinni frá þeim.
Garnið, sem ég notaði er Mandarin petit, og stærðin er á tveggja ára.

1 ummæli: