Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 9. febrúar 2019

Peysan Frost


Bóndann vantaði lopapeysu, "svona bílskúrspeysu".  Hann vildi hafa hana heila, svo hann væri fljótur að skella sér í hana, en hann á nokkrar hnepptar peysur, sem ég hef prjónað.

Ég notaði tvöfaldan plötulopa og prjóna nr. 5.
Uppskriftin heitir Frost og úr Lopalist.  Stærðin er medíum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli