Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 26. mars 2010

Færeyski kjóllinn

Þá er kjóllinn úr færeyska Navia garninu tilbúinn. Ég prjónaði hann úr Navia uno.
Hér er frúin komin í kjólinn og er bara nokkuð ánægð með hann!

8 ummæli:

 1. Så vacker klänning men säkert mycket arbete innan den var färdig!
  God helg!

  SvaraEyða
 2. Nydelig kjole! Du har nok brukt mange timer på denne.
  Ønsker deg og dine ei riktig god påske!

  SvaraEyða
 3. Vá Hellen! Kjóllinn er æðislegur, ekta sparikjóll, þú kemur víst ekki í þessum í skólann :( Ég verð samt að fá að sjá hann með mínum eigin augum. Páskakveðjur til ykkar.

  SvaraEyða
 4. Så utrolig flott kjole! Godt jobba, kledde deg virkelig :)

  SvaraEyða
 5. Frábær kjóll, er þetta ekki hvíti kjóllinn í bókinni? Ef þetta er hann, þá kemur hann mikið betur út heldur en í bókinni. ;o) Klæðilegur og flottur.
  Bestu kveðjur Edda Soffía

  SvaraEyða
 6. Và! Rosalega falleg kjoll! Thetta hefur verid heilmikil vinna- ég hef prjonad sjal úr Navia Uno og veit hvad thad er thunnt og fallegt garn.

  Gledilega páska!

  SvaraEyða
 7. Hej igen!
  Jag har något till dig på min blogg!
  Ha en bra dag!

  SvaraEyða
 8. geggjaður kjóll hjá þér og allt sem þú ert búin að gera. Hvar er hægt að finna uppskrift af þessum fallega kjól?? endilega sendu mér póst á sigdis@simnet.is

  SvaraEyða