Þessi viðurkenning barst mér fyrir viku frá Anelie, en hún er finnskur bloggari og handverkskona. Takk, Anelie!! Hún er mjög fjölhæf og gerir fína hluti. Þessi viðurkenning kemur frá Brasilíu og þýðir "blogg með sjarma". Reglan er sú að maður á að senda þetta áfram til 12 annarra bloggara, tengja þá við manns eigið blogg og tengja sig við blogg þess sem sendir þetta, og svo á að senda þessum 12 skilaboð um að þeirra bíði viðurkenning. Eins og margir gera, þá ætla ég ekki að velja ákveðnar 12 manneskjur, heldur langar mig að bjóða sérstaklega íslenskum handavinnukonum, sem blogga um handavinnuna sína, að taka til sín þessa viðurkenningu frá mér. Sem sagt, ef þú bloggar á Íslandi um handavinnuna þína, þá áttu þetta! Mig langar að sjá fleiri handavinnublogg á íslensku, því nóg er af konum hér sem eru að gera flotta hluti.Heildartala yfir síðuflettingar
mánudagur, 5. apríl 2010
Dúkur með pinwheel munstri og viðurkenning
Þessi viðurkenning barst mér fyrir viku frá Anelie, en hún er finnskur bloggari og handverkskona. Takk, Anelie!! Hún er mjög fjölhæf og gerir fína hluti. Þessi viðurkenning kemur frá Brasilíu og þýðir "blogg með sjarma". Reglan er sú að maður á að senda þetta áfram til 12 annarra bloggara, tengja þá við manns eigið blogg og tengja sig við blogg þess sem sendir þetta, og svo á að senda þessum 12 skilaboð um að þeirra bíði viðurkenning. Eins og margir gera, þá ætla ég ekki að velja ákveðnar 12 manneskjur, heldur langar mig að bjóða sérstaklega íslenskum handavinnukonum, sem blogga um handavinnuna sína, að taka til sín þessa viðurkenningu frá mér. Sem sagt, ef þú bloggar á Íslandi um handavinnuna þína, þá áttu þetta! Mig langar að sjá fleiri handavinnublogg á íslensku, því nóg er af konum hér sem eru að gera flotta hluti.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Nydelig duk! Jeg er også veldig glad i Thimbelberries stoffer :o)
SvaraEyðaEr Virka fremdeles quiltebutkk hos dere?
Kjempefin duk!
SvaraEyðaHa ei god uke!
Fallegur dúkur hjá þér Hellen eins og allt sem þú setur hér inn og litirnir koma mjög vel út. Takk fyrir viðurkenninguna (eins og þú sérð þá tek ég þetta til mín þar sem ég blogga) ;o)
SvaraEyðaKær kveðja Edda Soffía
Þú ert algjör snillingur Hellen.
SvaraEyðaKveðja Ásta
Þessi dúkur er rosalega fallegur, stungan er líka svo skemmtileg, það hefur tekið tímann sinn að stinga hann, hafðu það gott um helgina, kveðja Anna Björg.
SvaraEyðaDúkurinn er mjög fallegur. Þú ert og verður algjör snillingur.
SvaraEyðaGóða helgi.Inga