Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 8. febrúar 2013

Log cabin borðmottur

 

Ég saumaði þessar borðmottur handa okkur hjónunum til að nota dags daglega, og hafði þær þess vegna bara tvær.

Ég notaði pappírssaum í blokkirnar, alltaf áhyggjulaust að láta allt passa með honum. Prentaði út úr EQ7 eins og venjulega.

 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli