Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 9. nóvember 2013

Prjónaðar bjöllur

Nú hef ég prjónað bjöllur í fyrsta sinn, en hef heklað fullt af þeim.

Ég notaði heklugarn nr. 10 eins og ég hef heklað úr áður.

Uppskriftin er úr jólablaði Húsfreyjunnar 2012.

 

4 ummæli:

  1. very pretty and puts off such a nice pattern of light

    SvaraEyða
  2. Bjöllurnar eru mjög fallegar og ekki eru myndirnar síðri.

    SvaraEyða
  3. Mjög svo kosý. Birtir upp skammdegið að hafa svona fallega ljósaseríu.

    SvaraEyða