Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 14. desember 2013

Hekluð bjöllusería úr Heklbók Þóru

Fyrir nokkrum vikum heklaði ég nýja bjölluseríu, og fór eftir uppskrift úr Heklbók Þóru. Uppskriftin er mjög þægileg að hekla.

Seríuna gerði ég til að hengja upp í saumaherberginu mínu. Hér fær hún selskap af jólakúlum Arne&Carlos yfir jólin, en sjálf fær hún að hanga þarna lengur.

Og hér sést inn um gluggann á Saumaherbergi Hellenar ;)

 

3 ummæli: