Heildartala yfir síðuflettingar

mánudagur, 13. janúar 2014

Sokkar

Þessi sokkapör prjónaði ég handa annarri tengdadóttur minni. Bláu sokkarnir eru prjónaðir úr Drops Merino extra fine, uppskriftin er hér.

Þeir röndóttu eru úr ullar/bómullarblöndu sem heitir Hot Socks, og fæst í Föndru eins og Merino garnið. Uppskriftin er innan á miðanum á Fabel garninu, fín uppskrift, sem ég hef prjónað nokkrum sinnum áður. Þeir eru reyndar gráir, en virðast bláir á myndinni.

 

5 ummæli:

 1. such pretty socks and both so different looking even though blue in color :)

  SvaraEyða
 2. Engum ætti að vera kalt á tánum í þessum sokkum. Ofsalega fallegir.

  SvaraEyða
 3. flottir sokkar.
  alltaf gaman að fletta í gengum síðuna þína, takk fyrir mig

  SvaraEyða