Heildartala yfir síðuflettingar

þriðjudagur, 1. apríl 2014

Kertadúkur

 

Einhvern tíma í vetur varð ég vör við það að saltsteinsstjakinn, sem stendur ofan á píanóinu, hitnar dálítið í botninn, þegar kerti logar í honum. Viðurinn í píanóinu er póleraður, svo þarna var gott tækifæri til að sauma eitthvað til að hafa undir.

Ég valdi frekar dökk efni, svo hann yrði minna áberandi.

 

 

2 ummæli:

  1. love it! looks so pretty with your candle

    SvaraEyða
  2. Hellen það er alltaf jafn gaman að kíkja hingað í sumaherbergið þitt. Þú ert algjör snillingur. Bestu kveðjur, Ásta B.

    Es. Ég elska músadrengina þína ;)

    SvaraEyða