Heildartala yfir síðuflettingar

laugardagur, 10. maí 2014

Ungbarnasett

Þetta er settið sem ég prjónaði á litla, nýfædda frændann sem ég minntist á í síðustu færslu.

Stærðin er á 6 mánaða, og garnið er Lanett.

 

3 ummæli:

  1. Utrolig flott sett til en liten gutt!
    Ha en fin søndag!

    SvaraEyða
  2. Rosalega er þetta fallegt sett.

    SvaraEyða