Heildartala yfir síðuflettingar

miðvikudagur, 14. maí 2014

Bollamottur í rauðu og hvítu

 


Nú er ég búin að sauma meira "redwork", bollamottur í þetta sinn.

Mér finnst ótrúlega gaman að gera þetta í saumavélinni, miklu skemmtilegra en í höndunum.

Einhvern tíma fyrir löngu keypti ég á Amazon bók, með þessum munstrum.

Ég get vel hugsað mér að gera meira af þessu og er þegar komin með hugmyndir ;).

 

3 ummæli: