Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 2. september 2016

Heimferðarsett úr Klompelompe

 

Í sumar eignaðist ég lítinn frænda, varð afasystir eina ferðina enn :)

Ég prjónaði heimferðarsett upp úr Klompelompe.

Garnið keypti ég í Gallery Spuna í Grindavík, Drops baby merino.

 

4 ummæli:

 1. such cute little articles of clothing you have made.

  SvaraEyða
 2. Flott sett, hvar fékkst þú uppskrift af þessu?

  SvaraEyða
 3. Flott sett. Ég er að panta dokkur fyrir þetta sett og er að velta fyrir mér hvaða litur er í peysunni.
  Kallast hann 47 norðursjór hjá Gallery spuna?

  SvaraEyða