Heildartala yfir síðuflettingar

föstudagur, 11. nóvember 2016

Bionic Gear Bag 2

Þá er ég búin að sauma tösku handa eiginmanninum, eins og ég sagði frá í síðustu færslu.

Ég var mikið fljótari núna, og valdi litina með hann í huga, hafði þá dálítið dempaða og dökka.

2 ummæli:

  1. so many are making this bag I'm beginning to think I need the pattern!

    SvaraEyða
  2. Báðar töskurnar flottar. Snjallt að gera fyrir bóndann, það er nú líka ýmislegt sem fylgir þeim líka ;)

    SvaraEyða